HótelEyjafjallajökull
ÞRJÁR GERÐIR AFSUMARHÚSUM
Við bjóðum upp á notaleg og góð sumarhús, með allskonar þægindum. Veldu stærð og þægindi sem henta þér!
TJALDSVÆÐI
Hvað er notalegra en gömlu góðu tjaldferðalögin á suðurstöndinni. Þú hefur aðgang að öllum þægindum til að gera þitt tjaldferðalag frábært!