Gisting eina nótt og golf tvo daga ásamt morgunverði og kvöldverði.
Innifalið er gisting á Hótel Eyjafjallajökli eða sumarhúsi eftir vali. Morgunverða hlaðborð og ekta Íslenskur kvöldverður sem er hægeldaður lambaskanki í kryddjurtum ásamt kartöflum og rjómalagaðri rauðvínsósu og klassísku meðlæti. Eftiréttur að hætti kokksins á Hellishólum. Einnig golf í tvo daga eins mikið og þú getur.
Allt þetta á aðeins 16.500 per mann.
Golfvöllurinn okkar er glæsilegur 9 holu golfvöllur sem leikur um árnar Þverá og Grjótá.
FERÐUMST HEIMA Á LANDINU OKKAR GÓÐA Í MIÐPÚNKTI ÍSLANDS SEM ER AUÐVITAÐ FLJÓTSHLÍÐIN FAGRA