Hótel
Eyjafjallajökull

Hótelið er staðsett á rólegum stað, í aðeins 17 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu og það er með veitingastað, bar og ókeypis Wi-Fi Internet. Á staðnum er einnig að finna barnaleikvöll.

ÞRJÁR GERÐIR AF
SUMARHÚSUM

Við bjóðum upp á notaleg og góð sumarhús, með allskonar þægindum. Veldu stærð og þægindi sem henta þér!

HELLISHOLAR
GISTIHEIMILI

Gistiheimilið okkar er með 15 herbergjum og þú getur valið á milli hergbergja með baðherbergi eða með sameiginlegu baðherbergi. Öll herbergin eru með WiFi og morgunmatur er innifalin fyrir alla gesti. 

HOSTEL

Hostelið okkar er frábært fyrir þá sem vilja ódýra gisitingu, hægt er að velja á milli 4 herbergja og 6 herbergja kojuherbergi.

TJALDSVÆÐI

Hvað er notalegra en gömlu góðu tjaldferðalögin á suðurstöndinni. Þú hefur aðgang að öllum þægindum til að gera þitt tjaldferðalag frábært!

UMSAGNIR

★★★★★

„The hotel is absolutely Amazing! Starting from absolutely Nice man at the reception! The Room is brand new, spacious, cosy and warm. The bed is comfirtable and the bathtoom is super comfortable, new and clean. The breakfast was Fantastic with home made Jam, 4 kinds of skyr, cereals, fruit and vegetables and fresh bread. Coffe was very good and three kinds of Tea were provided. At the same location you can play golf, go fishing or do other activities.“
Jarek
Póllandi

GOLFVÖLLUR

Á Hellishólum er glæsilegur 18 holu golfvöllur sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum. Þverárvöllur er krefjandi og skemmtilegur, umkringdur glæsilegri náttúru. Einnig er lítill skemmtilegur par 3 völlur sem hentar vel byrjendum og þeim sem vilja æfa stutta spilið. Golfklúbburinn Þverá er með starfsemi sína á Þverárvelli. Klúbburinn er aðili að Golfsambandi Íslands.

AÞREYING

Over the summer season and is open from day till night. Our fabulous chefs take care of you, and offer anything from snacks to gala dinners. With all your arrangements taken care of, you can just sit back, relax and enjoy.

VEITINGASTAÐUR

Á Hellishólum er glæsilegur veitingasalur sem tekur allt að 180 manns í sæti. Salurinn hentar vel fyrir allskyns samkomur eins og fermingar-, afmælis- og brúðkaupsveislur sem og vinnuferðir, fundarhöld, óvissuferðir, ættarmót ofl. Hópar geta pantað veitingar hjá Veisluþjónustunni á Hellishólum og fengið afnot af salnum. Ekki er hægt að leigja salinn án veitinga.

LAND TIL SÖLU

Á Hellishólum eru til sölu glæsilegar sumarhúsalóðir með fallegu útsýni. Áhugasamir hafi samband við Víðir í síma 660-7600 Verð frá 1.500.000 

SUMARHÚS TIL LANGTÍMALEIGU

Ertu að leita að langtímaleigu á sumarhúsum? Hafðu samband við hellisholar@hellisholar.is fyrir frekari upplýsingar.