Velkominn á Hellishóla og
Hótel Eyjafjallajökul

Ferðumst innanlands í sumar!

Hellishólar verða með frábær tilboð í sumar og tökum vel á móti ykkur. 

Hótel
Eyjafjallajökull

Hótelið er staðsett á rólegum stað, í aðeins 17 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu og það er með veitingastað, bar og ókeypis Wi-Fi Internet. Á staðnum er einnig að finna barnaleikvöll.

ÞRJÁR GERÐIR AF
SUMARHÚSUM

Við bjóðum upp á notaleg og góð sumarhús, með allskonar þægindum. Veldu stærð og þægindi sem henta þér!

HOSTEL

Hostelið okkar er frábært fyrir þá sem vilja ódýra gisitingu, hægt er að velja á milli 4 herbergja og 6 herbergja kojuherbergi.

TJALDSVÆÐI

What´s more cosy in long summer nights then camping in a beautiful scenery on the South Coast of Iceland.  You have all facilities you need to have the perfect camping trip! Camping is open all year. You do not need to book

UMSAGNIR

★★★★★

„The hotel is absolutely Amazing! Starting from absolutely Nice man at the reception! The Room is brand new, spacious, cosy and warm. The bed is comfirtable and the bathtoom is super comfortable, new and clean. The breakfast was Fantastic with home made Jam, 4 kinds of skyr, cereals, fruit and vegetables and fresh bread. Coffe was very good and three kinds of Tea were provided. At the same location you can play golf, go fishing or do other activities.“
Jarek
Póllandi

VEITINGASTAÐUR

Á Hellishólum er glæsilegur veitingasalur sem tekur allt að 180 manns í sæti. Salurinn hentar vel fyrir allskyns samkomur eins og fermingar-, afmælis- og brúðkaupsveislur sem og vinnuferðir, fundarhöld, óvissuferðir, ættarmót ofl. Hópar geta pantað veitingar hjá Veisluþjónustunni á Hellishólum og fengið afnot af salnum. Ekki er hægt að leigja salinn án veitinga.