Hótel Eyjafjallajökull
Hótelið er staðsett á rólegum stað, í aðeins 17 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu og það er með veitingastað, bar og ókeypis Wi-Fi Internet. Á staðnum er einnig að finna barnaleikvöll.
ÞRJÁR GERÐIR AF SUMARHÚSUM
Við bjóðum upp á notaleg og góð sumarhús, með allskonar þægindum. Veldu stærð og þægindi sem henta þér!
TJALDSVÆÐI
Hvað er notalegra en gömlu góðu tjaldferðalögin á suðurstöndinni. Þú hefur aðgang að öllum þægindum til að gera þitt tjaldferðalag frábært!