
VEITINGASTAÐUR
Veitingastaðurinn okkar og ráðstefnusalur tekur allt að 130 manns í sæti og er með stórt sjónvarp, skjávarpa og karaókíbúnað. Hann er kjörinn vettvangur fyrir alls kyns samkomur, s.s. afmæli, brúðkaup, fundi og ráðstefnur. Það býður einnig upp á venjulegan veitingastað yfir sumartímann og er opinn frá 07:00 til 23:00. Flestir réttirnir okkar eru glúteinlausir og þeir eru allir gerðir frá grunni. Við erum vegan og grænmetisvæn. Markmið okkar er hollur, bragðgóður, fallegur og hágæða matur á sanngjörnu verði.
Í veitingaskálanum er bar þar sem hægt er að versla áfenga/óáfenga drykki og kokteila eins og þeir gerast bestir. Barinn er opinn til kl. 23 alla virka daga yfir sumarið og til kl. 1 um helgar eða til kl. 3 við ákveðin tilefni. Mikið stuð er á barnum og eru ófá skiptin sem fólk hefur fest hugi saman á Hellishólabar og kemur aftur og aftur til að halda upp á farsæl kynni. Risaskjár er við barinn þar sem t.d. er hægt að horfa á hina ýmsu íþróttaviðburði. Auk þess er karaoke kerfi tengt við míkrafóninn og hafa ýmsir söngelskir aðilar látið í sér heyra.




